Uncategorized

Kundalini jóga

Posted by on Mar 20, 2011 in Uncategorized | 2 comments

Kundalini jóga

Kundalini jóga er kröftugt jóga sem vinnur að því að byggja upp styrk og orku, örva innkirtlakerfið, styrkja taugakerfi og meltingu og koma jafnvægi á orkustöðvarnar. Streitan minnkar en viljastyrkur og lífsgleði eflast. Kundalini jóga er mjög markvisst jógakerfi með eflandi jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu, möntrum og slökun.

Read More

Jóga Nidra

Posted by on Mar 18, 2011 in Uncategorized | 0 comments

Jóga Nidra

Jóga Nidra þýðir jógískur svefn eða meðvitaður svefn, og er leidd hugleiðsla og djúpslökun. Í jóga Nidra fær líkaminn leyfi til að sofa meðan hugurinn helst virkur og vakandi. Í því ástandi næst fram mjög djúp slökun bæði fyrir huga og líkama sem getur jafngilt allt að fjögurra klukkustunda nætursvefni. Jóga Nidra fer fram liggjandi og er áhersla lögð á að slaka meðvitað á í öllum líkamanum í heild sinni. Þegar við hugsum um slökun dettur okkur gjarnan í hug svefn eða aðrar dæguriðjur s.s. lestur, sjónvarpsáhorf, að hittast með vinum eða einhverskonar hreyfing. Margt má gera til að slaka á og dreyfa huganum en...

Read More

Um jóga

Posted by on Mar 17, 2011 in Uncategorized | 0 comments

Um jóga

Orðið Jóga er upprunið úr sanskrítorðinu Yuj sem merkir eining eða samruni. Jóga þýðir þannig samruni einingar við heildina eða einstaklingsins við hið æðra. Jóga er aldagamalt kerfi sem stuðlar að því að ná fram sameiningu eða jafnvægi huga, líkama og sálar. Patanjali mikill spekingur og jógi var fyrstur til að setja jógafræðin í hið 8 lima kerfi sem enn er að meira eða minna leiti stuðst við í dag: Yama – Sjálfsskoðun og aðhald; það sem forðast skal að gera Niyama – Innri agi; það sem leitat skal við að gera Asana – Líkamsstöður til að viðhalda góðri líkamlegri heilsu Pranayam – Öndunaræfingar til...

Read More